Skráð 26. júní 2022
Deila eign
Deila

Vesturgata 21

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
141.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
633.545 kr./m2
Fasteignamat
56.200.000 kr.
Brunabótamat
43.550.000 kr.
Byggt 1900
Garður
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2001615
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjaðð
Raflagnir
endurnýjað
Frárennslislagnir
endurnýjað
Gluggar / Gler
endurnýjað
Þak
endurnýjað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
nei
Lóð
12,34
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
kvöð um forkaupsrétt og kvöð um óhefta aðgöngu fyrir gangandi og akandi umferð að Vesturgötu 21B
Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/bjarni@remax.is), félagsmaður í Félagi fasteignasala kynnir: Sérlega sjarmerandi, bjarta og fallega hæð og kjallara á Vesturgötunni. Húsið er bárujárnsklætt grindarbyggt timburhús á hlöðnum kjallara. Eignarlóð. Eignin skiptist í tvær íbúðir, eina þriggja herbergja á aðalhæð og eina tveggja herbergja íbúð í kjallara, samtals 141,9fm. 

Nánari lýsing:

Eign á fyrstu hæð: Sameiginlegur inngangur með ris íbúð.
Stofan er björt og rúmgóð, fallegir gluggar sem gefa eigninni sjarmerandi útlit.
Eldhús er með hvitri innréttingu, efri og neðri skápar, innbyggð uppþvottavél og ísskápur, bakarofn og keramik hellur.
Svefnherbergin tvö eru rúmgóð.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, baðkar og góður skápur er undir handlaug, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er innan eignar og önnur frammi á gangi. Eikarparket er á allri eigninni nema á baðherbergi. Rúllugardínur eru í öllum gluggum nema á baðherbergi.

Kjallari: Sér inngangur.
Stofa sem er ágætlega rúmgóð, 
Eldhús með hvitri innréttingu, neðri skápar og hillur. Uppþvottavél og þvottavél, bakarofn og keramik hellur.
Svefnherbergi er nokkuð rúmgott.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, steypt sturta og hvítur skápur undir handlaug. 
Geymsla er inn af stofu/gangi með minni lofthæð. Öll íbúðin er flísalögð og hiti í gólfi.

Eignin er nýlega uppgerð og fær steinhleðsla og skorsteinn að njóta sín. Endurgerð hússins að utanverðu var unnin með Húsafriðunarnefnd. Kjallarinn er í dag í airbnb útleigu með góðum tekjum.

Fyrirhugað fasteignamat 2023 er kr. 67.550.000 samkvæmt Þjóðskrá Íslands

Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Blöndal fasteignasali gsm 662-61663 eða bjarni@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald nýrra lána er almennt ca. kr. 50.000. fast gjald óháð lánsfjárhæð.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/201955.400.000 kr.63.200.000 kr.141.9 m2445.384 kr.
14/02/200714.990.000 kr.27.800.000 kr.156.9 m2177.182 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Bjarni Blöndal
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufásvegur 17
Skoða eignina Laufásvegur 17
Laufásvegur 17
101 Reykjavík
102.2 m2
Fjölbýlishús
412
909 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Skúlagata 40
Bílskúr
Skoða eignina Skúlagata 40
Skúlagata 40
101 Reykjavík
169.2 m2
Fjölbýlishús
22
543 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 13
Skoða eignina Tryggvagata 13
Tryggvagata 13
101 Reykjavík
102 m2
Fjölbýlishús
221
852 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Laugarnesvegur 100
 04. júlí kl 17:00-17:30
Laugarnesvegur 100
105 Reykjavík
124.7 m2
Fjölbýlishús
614
721 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache