Opið hús 01. júlí kl 17:30-18:00
Skráð 29. júní 2022
Deila eign
Deila

Laugavegur 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
68.5 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.500.000 kr.
Fermetraverð
868.613 kr./m2
Fasteignamat
39.800.000 kr.
Brunabótamat
23.300.000 kr.
Byggt 1890
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2004400
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
ekki vitað en talið í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Eign með mikla möguleika að Laugavegi 5 í hjarta Reykjavíkur, björt íbúð með tveimur svefnherbergjum ásamt sérbílastæði.

Lýsing eignar: Komið er að sameiginlegum inngangi og sérbílastæði frá Hverfisgötu. 

Forstofa með skáp.
Stofa/eldhús samliggjand með stórum gluggum sem gefa góða birtu inn í rými og útsýni að nærumhverfi.
Eldhús er innbyggt í skápum, endurnýjað 2020 innrétting er frá Alno í Þýskalandi sem gefur eign aukna nýtingu og möguleika. Vaskur ásamt innbyggðri uppþvottavél og hillum þar fyrir ofan og skáp þar við hliðina.Helluborð og ofn ásamt innbyggðum ísskáp efri skáp og hillu. Innbyggð lýsing er í innréttingu og hægt að loka eldhúsinnréttingu þegar hún er ekki í notkun þannig að hún verður hluti af stofu. 
Baðherbergi er dúklagt, borð ásamt handlaug, spegill þar fyrir ofan, undir borði er tenging fyrir þvottavél og þurrkara. Stór baðinnrétting með efri og neðri skápum með borði við vegg. Sturtuklefi og salerni, 
Gólfefni íbúðar er lagt með lökkuðum fjölum sem gefur eign ákveðinn karakter.

Öll helsta þjónusta er í göngufæri ásamt afþreyingu og iðandi mannlífi Reykjavíkur.

Nánari upplýsingar veitir Björg Kristín Sigþórsdóttir sími: 771-5501 bjorgkristin@101.is eða Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. sími: 820-8101 kristin@101.is 
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000-. með vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Reykjavík fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðimelur 40
Skoða eignina Víðimelur 40
Víðimelur 40
107 Reykjavík
75 m2
Fjölbýlishús
413
785 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Meðalholt 21
 04. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Meðalholt 21
Meðalholt 21
105 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
412
743 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Austurströnd 8
Skoða eignina Austurströnd 8
Austurströnd 8
170 Seltjarnarnes
68.2 m2
Fjölbýlishús
22
908 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Nesvegur 41
 04. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Nesvegur 41
Nesvegur 41
107 Reykjavík
76.3 m2
Fjölbýlishús
211
759 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache