Skráð 28. sept. 2022
Deila eign
Deila

Borgarbraut 1-3

FjölbýlishúsVesturland/Borgarnes-310
129 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
27.900.000 kr.
Fermetraverð
216.279 kr./m2
Fasteignamat
22.200.000 kr.
Brunabótamat
40.800.000 kr.
Byggt 1932
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2110989
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
4
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eign sem þarf að skoða vel með fagmanni. skoða og meta þarf ástand á Gólfefni. Upprunalegir ofnar. Gler og glugga, gólfhalli.

FastVest kynnir:

4 herbergja íbúð á fjórðu hæð með sérinngang við Borgarbraut 1-3 Borgarnesi.

Eignin er skráð 128.2fm skv Þjóðskrá Íslands.  Gólfflötur eitthvað stærri þar sem hluti eignar er undir súð.

Bókið skoðun hjá gudmundur@fastvest.is

Gengið er upp tröppur og inn um sérinngang á bakhlið eignarinnar
Forstofa er flísalögð og gengið er inn í þvottahús frá forstofu. lítil geymsla er einnig á útfrá forstofu.
gengið er upp teppalagðan stiga uppá 4 hæð.   Í miðju stigahúsi er að finna geymslu.
Þegar komið er upp stigan er flísalagt baðherbergi með sturtu.
Innan íbúðar eru 3 rúmgóð svefnherbergi þar af eitt með góðum fataskápum.  
Við enda gangs er komið inn í opið rými með stofu og rúmgóðu eldhúsi.
Sameiginleg geymsla
Mikið útsýni er útum stofu og eldhúsglugga.
Eignin er vel staðsett stutt er í helstu veitingastaði Borgarnes og grunnskóli í næsta nágrenni.

Eign sem býður uppá mikla möguleika.

-Laus við kaupsamning-

Búið er að skipta um gler og glugga á framhliðinni.

 

Nánari upplýsingar veitir: 

FastVest með þér alla leið.
Kirkjubraut 40
Löggiltir fasteigna- og skipasala 
sími 431-4144   netfang fastvest@fastvest.is


Heimasíða  www. fastvest.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðmundur Ólafs Kristjánsson
Guðmundur Ólafs Kristjánsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nýjar v/Strönd Los Alcazares
Nýjar v/Strönd Los Alcazares
Spánn - Costa Blanca
89 m2
Fjölbýlishús
322
299 þ.kr./m2
26.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Mar De Pulpi
SPÁNAREIGNIR - Mar De Pulpi
Spánn - Annað
110 m2
Fjölbýlishús
423
255 þ.kr./m2
28.100.000 kr.
Skoða eignina Traðarstígur 5
Skoða eignina Traðarstígur 5
Traðarstígur 5
415 Bolungarvík
152 m2
Einbýlishús
413
184 þ.kr./m2
28.000.000 kr.
Skoða eignina Eyrarvegur 12
Skoða eignina Eyrarvegur 12
Eyrarvegur 12
350 Grundarfjörður
165.7 m2
Einbýlishús
826
169 þ.kr./m2
28.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache